VELKOMIN

Hótel Smyrlabjörg

Síðan 1990

Hótel Smyrlabjörg hóf starfsemi sína 4. júlí 1990 og hefur verið rekið af sömu fjölskyldu í þessi 30 ár.

Um okkur

Hótel Smyrlabjörg fjölskyldurekið hótel sem er vel staðsett á fallegu bæjarstæði í Suðursveit.

Frábær staðsetning til að skoða allar þær perlur sem Ríki Vatnajökuls á Suðuausturlandi hefur uppá að bjóða.

Á veitingastaðnum bjóðum við uppá máltíðir frá 11:30-20:30 flest alla daga.

Öll svefnherbergin eru með sér baðherbergi, aukakoddum, sjónvarpi, hárblásara og myrkvunargardínum.

Hótel Smyrlabjörg Herbergi

Venjulegt verð

Ekki endurgreitt

Hjónaherbergi

Lúx hjónaherbergið okkar er um 30 fm, með 2x2 m rúmi, þægilegum stólum og sjávarútsýni. Með sér baðherbergi auðvitað. Herbergin eru á 2. hæð og aðeins aðgengileg með stiga.

Tveggja manna herbergi

Tveggjamanna herbergin okkar eru öll með sér baðherbergi og góðu aðgengi.

Tveggja manna eða tveggja manna herbergin okkar eru öll á jarðhæð eða annarri hæð aðgengileg með lyftu eða með stiga.

Venjulegt verð

Ekki endurgreitt​

Þriggja manna herbergin okkar geta annað hvort verið með 3 rúmum, eða hjónarúmi og einbreiðu rúmi. Öll herbergin okkar eru með sérbaðherbergi. Sum þeirra eru á 2. hæð og aðeins aðgengileg með stiga, á meðan önnur eru á jarðhæð.

Venjulegt verð​

Ekki endurgreitt​

Þriggja manna herbergi

Þriggja manna herbergin okkar eru rúmgóð og auðvelt að bæta við barnarúmi ef vill. Eru einnig öll með sér baðherbergi.

Fjögurra manna herbergi

Fjölskyldu herbergin okkar eru rúmgóð, með 4 rúmum, en auðvelt að bæta við einu rúmi til viðbótar eða barnarúmi fyrir stærri fjölskyldur. Herbergin eru öll á annari hæð og ekki með lyftuaðgengi.

Fjögurra manna herbergin okkar eru rúmgóð, með hjónarúmi (200*200 cm) og tveimur rúmum (90*200 cm). Öll herbergin okkar eru með sérbaðherbergi. Þessi herbergi eru á 2. hæð og eru aðeins aðgengileg með stiga.

Venjulegt verð​

Ekki endurgreitt​

Þjónusta

Ókeypis þráðlaust net

kaffi

Ókeypis bílastæði

Bar

Veitingastaður

Reyklaust herbergi

Fáeinir punktar úr okkar sögu

Galleríið okkar

Það sem gestir okkar segja

Við leggjum metnað okkar í að veita gestum okkar bestu upplifunina. Lestu það sem þeir segja.

Frábær staðsetning og þjónustulundað starfsfólk. Maturinn, morgun maturinn og herbergið getur hótelinu fullt hús stiga frá mér og fjölskyldunni minni. Við eigum pottþétt eftir að koma aftur.
Hörður Harðarson
4.5/5
"Proin nulla mauris et volutpat adipiscing suspendisse vehicula blandit sagittis orci etiam morbi elit etiam semper eu lacus pretium hac nisl leo amet ullamcorper."
Julie Robinson
4.5/5
"Proin nulla mauris et volutpat adipiscing suspendisse vehicula blandit sagittis orci etiam morbi elit etiam semper eu lacus pretium hac nisl leo amet ullamcorper."
Morgan Jonathan
4.5/5
"Proin nulla mauris et volutpat adipiscing suspendisse vehicula blandit sagittis orci etiam morbi elit etiam semper eu lacus pretium hac nisl leo amet ullamcorper."
James Brook
4.5/5

Skipuleggðu ógleymanlega upplifun í Jökulsárlón í dag!

Við getum hjálpað þér að passa dvöl þína og upplifun innan úthlutaðra kostnaðarhámarka.

Bókaðu dvöl þína núna