VELKOMIN
Hótel Smyrlabjörg
Síðan 1990
Um okkur
Hótel Smyrlabjörg fjölskyldurekið hótel sem er vel staðsett á fallegu bæjarstæði í Suðursveit.
Frábær staðsetning til að skoða allar þær perlur sem Ríki Vatnajökuls á Suðuausturlandi hefur uppá að bjóða.
Á veitingastaðnum bjóðum við uppá máltíðir frá 11:30-20:30 flest alla daga.
Öll svefnherbergin eru með sér baðherbergi, aukakoddum, sjónvarpi, hárblásara og myrkvunargardínum.

Hótel Smyrlabjörg Herbergi
Hjónaherbergi
Lúx hjónaherbergið okkar er um 30 fm, með 2x2 m rúmi, þægilegum stólum og sjávarútsýni. Með sér baðherbergi auðvitað. Herbergin eru á 2. hæð og aðeins aðgengileg með stiga.

Tveggja manna herbergi
Tveggjamanna herbergin okkar eru öll með sér baðherbergi og góðu aðgengi.


Tveggja manna eða tveggja manna herbergin okkar eru öll á jarðhæð eða annarri hæð aðgengileg með lyftu eða með stiga.
Venjulegt verð
Ekki endurgreitt

Þriggja manna herbergin okkar geta annað hvort verið með 3 rúmum, eða hjónarúmi og einbreiðu rúmi. Öll herbergin okkar eru með sérbaðherbergi. Sum þeirra eru á 2. hæð og aðeins aðgengileg með stiga, á meðan önnur eru á jarðhæð.
Venjulegt verð
Ekki endurgreitt
Þriggja manna herbergi
Þriggja manna herbergin okkar eru rúmgóð og auðvelt að bæta við barnarúmi ef vill. Eru einnig öll með sér baðherbergi.

Fjögurra manna herbergi
Fjölskyldu herbergin okkar eru rúmgóð, með 4 rúmum, en auðvelt að bæta við einu rúmi til viðbótar eða barnarúmi fyrir stærri fjölskyldur. Herbergin eru öll á annari hæð og ekki með lyftuaðgengi.


Fjögurra manna herbergin okkar eru rúmgóð, með hjónarúmi (200*200 cm) og tveimur rúmum (90*200 cm). Öll herbergin okkar eru með sérbaðherbergi. Þessi herbergi eru á 2. hæð og eru aðeins aðgengileg með stiga.
Venjulegt verð
Ekki endurgreitt
Þjónusta
Ókeypis þráðlaust net
kaffi
Ókeypis bílastæði
Bar
Veitingastaður
Reyklaust herbergi
Fáeinir punktar úr okkar sögu
- 1836 Smyrlabjörg var kóngsjörð sem var seld á 602 ríkisdali með tveimur kúgildum
- 1950 Fluttist fyrsti forfaðir okkar á Smyrlabjörg, Jón Jónsson
- 1990 Opnuðum gistiaðstöðu í 6 herbergjum, undir merkjum Ferðaþjónustu Bænda.
- 1992 Bættum við 4 hebergjum, þegar hlöðuburstinni var breytt í herbergi.
- 1994-1995 Byggðum matsal fyrir aftan gamla húsið.
- 1996-1997 Reistum herbergjálmu með 20 herbergjum.
- 2000-2001 Byggðum 12 herbergjaálmu og matsal og eldhús.
- 2005-2006 Bætt við 12 herbergjaeiningum, sex hvort ár.
- 2011 Var gamli bærinn endurbyggður, með átta stórum og rúmgóðum herbergjum, og stórbættri eldhúsaðstöðu.
- 2013-2014 Byggð ný 28 herbergjaálma á tveimur hæðum.
- 2017 fyrsta lyftan í Suðursveit loksins komin á sinn stað.
- Núverandi staða er sú að við erum með 68 herbergi til útleigu fyrir gesti ásamt herbergjum fyrir okkar frábæra starfsfólk.
Galleríið okkar






Það sem gestir okkar segja
Við leggjum metnað okkar í að veita gestum okkar bestu upplifunina. Lestu það sem þeir segja.




Skipuleggðu ógleymanlega upplifun í Jökulsárlón í dag!
Við getum hjálpað þér að passa dvöl þína og upplifun innan úthlutaðra kostnaðarhámarka.
Bókaðu dvöl þína núna
- +354 478 1074