Lúx hjónaherbergið okkar er um 30 fm, með 2×2 m rúmi, þægilegum stólum og sjávarútsýni. Með sér baðherbergi auðvitað. Herbergin eru á 2. hæð og aðeins aðgengileg með stiga.